íslensk hönnun
VERA er fyrsta vörulinan gefin út af íslenska hönnunarstúdíóinu FORMER.
Fjölbreytt notagildi og einfaldleiki er yfirskrift VERA vörulínunnar.
Vörur sem styrkja hvaða rými og stíl sem er ásamt því að gefa því persónuleika.
vertu þú sjálf/ur
um okkur
Arkitektarnir Ellert Hreinsson og Rebekka Pétursdóttir standa a bakvið FORMER.
Markmiðið er að bjóða upp á vörur þar sem fjölbreytt notagildi, einfaldleiki og gæði fara saman.
Söluaðilar
EPAL
www.epal.is
Skeifan 6, 108 Reykjavík
Mán - Fös, 10:00 - 18:00
Lau, 11:00 - 16:00
nomad.
www.nomadstore.is
Frakkastígur 8f, 101 Reykjavík
Mán - Lau, 12:00 - 18:00
Sun, 13:00 - 17:00
vefverslun Former
www.former.is